Landakort

Börnin út og ferðamennirnir inn

Hluti af því vera foreldri er sjá á eftir börnunum flytja heiman og takast á við það tómarúm sem þá kann myndast. Á sama tíma fjölgar ferðamönnum sem leggja leið sína til Íslands stöðugt. Tengingin þarna á milli er kannski ekki augljós en í þessum aðstæðum sáu hjónin Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir og Ágúst Kristjánsson á Hvolsvelli kjörið tækifæri. Landinn heimsótti heimili sem breyttist í hótel. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Karl Sigtryggsson.

Frumsýnt

17. júní 2017

Aðgengilegt til

27. júlí 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson.

Þættir

,