Landakort

Claus í Djúpavík

Árið 2003 Claus Sterneck grein í þýsku tímariti þar sem fjallað var um hótelið í Djúpavík á Ströndum. Við það eitt skoða myndirnar varð Claus sannfærður um þennan stað yrði hann heimsækja. Tveimur mánuðum síðar var hann kominn til Djúpavíkur og það var ást við fyrstu sýn. „Það var eins og koma heim, fyrir mig.“ segir Claus sem flutti til Íslands nokkrum árum síðar. Undanfarin sumur hefur hann unnið á hótelinu í Djúpavík og honum líður hvergi betur. „Ef ég er í Reykjavík eða Þýskalandi hugsa ég oft um Djúpavík og hlakka alltaf til koma hingað og vera hér yfir sumarið.“ Landinn heimsótti Claus í Djúpavík. Umsjón: Þórgunnur Oddsdóttir og Karl Sigtryggsson.

Frumsýnt

20. ágúst 2019

Aðgengilegt til

13. júlí 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson.

Þættir

,