Landakort

Kirkjufell í Grundarfirði

Frægð íslenskrar náttúru, íslenskra fjalla, er það sem dregur hingað til lands æ fleiri ferðamenn ár eftir ár. Vinsælustu nátttúruperlurnar eru án efa Gullfoss og Geysir, eins og verið hefur um áratuga skeið. Þessi náttúruundur hafa hinsvegar fengið óvæntan keppinaut um hylli ferðamanna en það er Kirkjufell í Grundarfirði. Kirkjufell er í öllu falli vinsælasta fjallið þessa dagana því ekkert annað fjall á Íslandi ber ábyrgð á jafn mörgum myndavélasmellum. Umsjón Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Frumsýnt

19. ágúst 2019

Aðgengilegt til

6. júlí 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson.

Þættir

,