Landakort

Saga naglalakksins

Í Babýloníu, í kringum þrjú þúsund fyrir krist, er talið karlmenn af öllum stéttum hafi naglalakkað sig. Þeir hæst settu notuðu svart naglalakk en þeir lægra settu grænt. Saga naglalakksins er mjög athyglisverð og nær meira en fimm þúsund ár aftur í tímann en fyrstu heimildir eru frá Kína. Umsjón: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Frumsýnt

1. ágúst 2016

Aðgengilegt til

5. júlí 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson.

Þættir

,