Landakort

Þáttur 12 af 21

Þegar verið var lagfæra stéttina fyrir framan kirkjuna á Hvalsnesi árið 1964 fannst fyrir tilviljun legsteinn Steinunnar, dóttur Hallgríms Péturssonar, sem var prestur þar þegar hún lést. Steinninn, sem talið er Hallgrímur hafi höggvið sjálfur, hafði þá lengi verið týndur. Steinninn er varðveittur í Kirkjunni. Landinn rifjaði upp sögu steinsins með Guðrúnu Jónsdóttir, bókmenntafræðingi, en hún var barn í sveitinni þegar steinninn fannst. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Karl Sigtryggsson.

Frumsýnt

8. jan. 2018

Aðgengilegt til

29. júní 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson.

Þættir

,