Landakort

Sirkusinn kemur í bæinn

Það skapast eftirvænting í bænum þegar sirkusinn hefur innreið sína. Það fer líka talsvert fyrir stórum hópi listamanna - og hamagangurinn er mikill þegar tjaldið er reist á stóru plani í Vestmannaeyjum. Þótt ekkert ljón með í för er margskonar hæfileikafólk í Sirkus Íslands og saman hefur það útbúið dýrðarinnar sýningu, sem verður sýnd í fyrsta sinn þetta sumarið daginn sem Landann ber garði. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir og Karl Sigtryggsson.

Frumsýnt

15. júlí 2017

Aðgengilegt til

28. júní 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson.

Þættir

,