Landakort

Vitinn á Selskeri

Á hverju sumri siglir hópur starfsmanna af siglingasviði Vegagerðarinnar hringinn í kringum landið og vitjar um hvern einasta vita sem ekki er í vegasambandi. Skipta þarf um perur, bæta vatni á rafgeyma, þrífa rúður og gera við það sem er bilað til tryggja vitarnir geti gegnt sínu mikilvæga hlutverki; vísa sjófarendum veginn. Landinn fékk slást með í í eftirlitsferð út í Selsker á Húnaflóa. Umsjón: Þórgunnur Oddsdóttir og Karl Sigtryggsson.

Frumsýnt

20. apríl 2017

Aðgengilegt til

21. júní 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson.

Þættir

,