Lagið um hatrið

Annar hluti

Heimildarmynd í þremur hlutum. Hljómsveitin Hatari hafði starfað í jaðarsenu íslenskrar menningar frá árinu 2016, tiltölulega lítt þekkt. Það breyttist eftirminnilega árið 2019 þegar meðlimir hennar ákváðu senda lagið Hatrið mun sigra í Söngvakeppni RÚV. Fylgst er með ferðalagi Hatarahópsins frá upphafi til enda, hvernig þeim tókst brjótast í gegn með boðskap sinn og hvernig ferðalagið breytti þeim. Leikstjórn: Anna Hildur Hildibrandsdóttir. Framleiðsla: Tattarrattat og RÚV.

Birt

1. apríl 2021

Aðgengilegt til

9. júlí 2021
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Lagið um hatrið

Lagið um hatrið

Heimildarmynd í þremur hlutum. Hljómsveitin Hatari hafði starfað í jaðarsenu íslenskrar menningar frá árinu 2016, tiltölulega lítt þekkt. Það breyttist eftirminnilega árið 2019 þegar meðlimir hennar ákváðu senda lagið Hatrið mun sigra í Söngvakeppni RÚV. Fylgst er með ferðalagi Hatarahópsins frá upphafi til enda, hvernig þeim tókst brjótast í gegn með boðskap sinn og hvernig ferðalagið breytti þeim. Leikstjórn: Anna Hildur Hildibrandsdóttir. Framleiðsla: Tattarrattat og RÚV.