Föst í flækjum dýrra samninga
Ein umsvifamesta vátryggingamiðlun landsins var staðin að því að fara á svig við lög en er samt enn að. Þúsundir Íslendinga hafa keypt tryggingar og fært lífeyri sinn til erlendra…

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ragnhildur Þrastardóttir, Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.