Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

12. september 2023

Sérstakur Krakkafréttaþáttur í tilefni þingsetningar í dag. Kolbrún og Gunnar kíkja í heimsókn í Alþingishúsið og læra allt um þingið, húsið og lýðræði.

Umsjón:

Gunnar Hrafn Kristjánsson

Kolbrún María Másdóttir

Viðmælendur:

Tómas Leifsson

Arnór Steinn Ívarsson

Handrit og dagskrárgerð:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

12. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Þættir

,