Þáttur 7 af 13
Keppendur eru Vilhjálmur B. Bragason, Hjalti Rúnar Jónsson, Gunnlaugur Bjarnason og Þorgerður María Þorbjarnardóttir.
Skemmtiþáttur um íslenska tungu í umsjón Braga Valdimars Skúlasonar og Vigdísar Hafliðadóttur. Þátttakendur etja kappi í fjölbreyttum leikjum og þrautum. Framleiðsla: Skot í samstarfi við RÚV.