Jörðin

Allt þetta plast!

Það er til svakalega mikið af plasti í heiminum. Plast getur verið gagnlegt en stóra vandamálið er við eigum of mikið af því og setjum það ekki í endurvinnsluna. Baldur og Linda kanna hvað við getum gert við þessu vandamáli.

Birt

22. mars 2020

Aðgengilegt til

19. júní 2022
Jörðin

Jörðin

Snillingarnir Linda Ýr og Baldur Björn eru í rannsóknarleiðangri og ætla komast því hvers vegna náttúran er breytast.

Jörðin er þáttur sem fjallar um umhverfismál og hvernig krakkar geta hjálpað til við breyta heiminum til hins betra.

Umsjón: Linda Ýr Guðrúnardóttir og Baldur Björn Arnarsson