Íþróttastund

Rafíþróttir

Agnar og krakkarnir prufa sig áfram í rafíþróttum og það er enginn annar en hann Bjarmi sem tekur kennsluna þessu sinni.

Nemendur:

Sigurður Hilmar Brynjólfsson

Árni Gunnar Magnússon

Auður Óttarsdóttir

Emilía Dröfn Davíðsdóttir

Garðar Eyberg Arason

Agnar: Páll Sigurður Sigurðsson

Frumsýnt

19. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íþróttastund

Íþróttastund

Krakkarnir í skólanum hans Bjarma kynnast fjölbreyttum íþróttagreinum ásamt seinheppnum kennara sínum, honum Agnari.

Þættir

,