Skíði sem eru eins að framan og aftan og gera keppendum kleift að stökkva og lenda afturábak og skíða afturábak án þess að skíðin stingist í snjóinn.
Norsk heimildarþáttaröð um ungt fólk og óvenjulega íþróttir sem það stundar.