Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Sigurður Örn Aðalgeirsson

Sigurður Örn Aðalgeirsson lauk doktorsprófi frá MIT háskólanum í Bandaríkjunum árið 2013. Hann lagði áherslu á vélmenni og gervigreind og var einn þeirra sem vann þróun vélmennanna Nexi og Maddox. Ragnhildur Steinunn skyggnist inn í líf Sigurðar, framtíðina og tækniundrin sem bíða okkar mannanna.

Frumsýnt

15. nóv. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

,