Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Sigyn Blöndal

Sigyn Blöndal var valin framúrskarandi ungur Norðlendingur í maí. Ragnhildur Steinunn kynnir okkur fyrir þessari tveggja barna móður sem stofnaði sitt eigið fyrirtæki aðeins 22 ára gömul, rakaði af sér hárið fyrir gott málefni og sinnir sjálfboðastarfi í Afríku.

Frumsýnt

6. okt. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,