Í góðri trú - saga íslenskra mormóna í Utah

Þáttur 2 af 3

Frumsýnt

6. sept. 2020

Aðgengilegt til

12. júní 2024
Í góðri trú - saga íslenskra mormóna í Utah

Í góðri trú - saga íslenskra mormóna í Utah

Íslenskir heimildaþættir sem segja áður ósagða sögu fyrstu vesturfaranna, íslenskra mormóna sem fluttu til fyrirheitna landsins í Utah-fylki Bandaríkjanna á seinni hluta 19. aldar og í byrjun þeirrar 20. Mormónatrú var á 19. öld álitin villutrú á Íslandi og máttu iðkendur hennar sæta ofsóknum af hendi yfirvalda fyrir trúarskoðanir sínar. Á árunum 1854-1914 er talið um 400 íslenskir mormónar hafi flutt vestur um haf, eini hópur vesturfara sem fór af trúarlegum ástæðum. Suma þeirra jafnvel kalla trúarlega flóttamenn. Lítið hefur verið fjallað um þennan sérstæða hóp vesturfara, en afkomendur þeirra, mormónar í Utah dagsins í dag, hafa varðveitt sögu forfeðra sinna og íslenska arfleifð, sem er í þeirra huga algjörlega samofin trúnni.

Þættir

,