Í garðinum með Gurrý IV

Þáttur 1 af 6

Gurrý fer yfir ýmis vorverk í garðinum. Svo fer hún til Kristínar Helgu Gísladóttur og Sigurðar Einars Þorsteinssonar í Reynihvammi í Kópavogi og skoðar garðinn þeirra sem er bæði fallegur og forvitnilegur.

Frumsýnt

16. maí 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý IV

Í garðinum með Gurrý IV

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest sem heyrir til garðvinnu; jurtir og blómaskrúð. Um dagskrárgerð sér Björn Emilsson.

Þættir

,