Í garðinum með Gurrý III

Þáttur 3 af 6

Í þriðja þætti fer Gurrý yfir það hvernig gróðursetja á plöntur í limgerði, fer í heimsókn í garð Kristínar Margrétar Karlsdóttur og Þórarins Vals Sverrissonar í Kópavogi. Einnig ræðir hún við Úlf Óskarsson jarðvegslíffræðing um hvernig hann hefur unnið jarðgerð í garði sínum í Hveragerði. Ð lokum hugar hún pottaplöntum og gefur góð ráð, bæði um blómstrandi plöntur og blaðplöntur.

Frumsýnt

18. maí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý III

Í garðinum með Gurrý III

Þáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings þar sem hún sýnir áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,