Hvítar lygar

Þáttur 2 af 4

Eftir skemmtilegt partý þurfa vinirnir komast í gengum daginn. Skólinn byrjar aftur með nýjum og skemmtilegur áskorunum. Jósafat er ekki í kassanum sínum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. maí 2023

Aðgengilegt til

2. feb. 2200

Hvítar lygar

Leikin íslensk þáttaröð sem fjallar um fimm menntaskólanema, vináttu þeirra og áskoranir. Fimm einstaklingar á aldrinum 17-20 ára voru valdir til taka þátt í skapa og skrifa þáttaröðina undir leiðsögn Dominique Sigrúnardóttur leikstjóra og handritshöfundar. Þættirnir eru afrakstur samstarfs RÚV, Hins hússins og Reykjavíkurborgar.

Þættir

,