Húllumhæ

Múmíndalur, Skarðsbók, Hestar og Venus

Í Húllumhæ í dag: Í hesthúsinu með Björk Jakobsdóttur, Nei sko! - Sturlaðar staðreyndir um Venus, Miðaldafréttir: Dularfull viðskipti Skarðsbókar, Krakkakiljan: Múmínálfarnir, Oslóartréð úr Heiðmörk

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Björk Jakobsdóttir

Mikael Emil Kaaber

Sævar Helgi Bragason

Jakob Birgisson

Snorri Másson

Hólmfríður Helga S. Thoroddsen

Snæfríður Edda Ragnarsdóttir Thoroddsen

Höskuldur Sölvi Ragnarsson Thoroddsen

Jóhannes Ólafsson

Dagur B. Eggertsson

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Frumsýnt

27. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.

Þættir

,