Hringfarinn - aldrei hætta að þora

Reykjavík - Dubai

Í fyrsta þætti fer Kristján Gíslason frá Reykjavík til Dubai. Við undirbúning ferðarinnar þurfti huga ýmsu. Viðbrögð vina Kristjáns við fréttunum voru af ýmsum toga og voru tekin upp með falinni myndavél. Ferðalagið yfir Evrópu var þægilegt en ævintýrin hófust í Íran þar sem margt kom á óvart.

Frumsýnt

29. nóv. 2018

Aðgengilegt til

1. nóv. 2025
Hringfarinn - aldrei hætta að þora

Hringfarinn - aldrei hætta að þora

Íslensk þáttaröð um ferðalög Kristjáns Gíslasonar sem lét draum sinn rætast og hélt í tíu mánaða ferðalag umhverfis jörðina á mótorhjóli árið 2014. Hann hjólaði um 35 lönd í fimm heimsálfum.

Þættir

,