Horfin
Försvunna människor
Sænsk spennuþáttaröð í sex hlutum. Erwin Linnas er fjölskyldufaðir og vörubílstjóri í smábæ í Svíþjóð sem gerir mikil mistök með afdrifaríkum afleiðingum.
Meðal leikenda eru Peter Viitanen, Ville Virtanen og Sandra Stojiljkovic. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.