Hljómskálinn

Flipp er ekkert grín

Það verður nóg af flippi í þessum þætti Hljómskálans. Flippuð lög, flippuð föt, flippaðar sögur og flipp sem fór gersamlega úr böndunum. Gamalt og nýtt í fádæma flippuðum Hljómskála.

Frumsýnt

23. jan. 2022

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Hljómskálinn

Hljómskálinn

Hljómskálinn snýr aftur, fullur langt út úr dyrum af nýjum viðtölum, nýjum andlitum og nýrri íslenskri tónlist. Sigtryggur Baldursson yfirheyrir íslenskt tónlistarfólk og greiningardeildin kryfur bransann til mergjar. Framleiðsla: Stjörnusambandsstöðin.

Þættir

,