Heimilisfræði II

Svampkökur viktoríutímans

Viktoríu svampkaka var mjög vinsæl á Viktoríutímanum en hún var nefnd eftir Viktoríu Bretadrottningu þar sem þetta var talið hennar uppáhalds kaka.

Kakan er einföld: tveir svampbotnar og á milli fer krem eða sætur rjómi og hindberjasulta. Flórsykri er svo dreyft yfir.

Frumsýnt

5. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimilisfræði II

Heimilisfræði II

Sumarliði hefur tekið við heimilisfræðikennslunni og fer með nemendur sína í tímflakk, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá mismunandi tímabilum í sögunni.

,