Grænir fingur

Þáttur 43 af 46

Birt

17. sept. 2021

Aðgengilegt til

23. jan. 2022
Grænir fingur

Grænir fingur

Þáttaröð frá árunum 1989-1990 um garða og gróður. Velt fyrir sér tilgangi þess hafa garð og hvernig óskir eiga rætast í garðinum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. Stjórn og kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson.