Gettu betur - Stjörnustríð

Gettu betur - Stjörnustríð

Spurningaþáttur þar sem gamlir keppendur, spyrlar, spurningahöfundar og stigaverðir úr Gettu betur koma saman og etja kappi í tilefni þess í ár eru 35 ár liðin frá því spurningakeppni framhaldsskólanna hóf göngu sína. Dómarar: Vilhelm Anton Jónsson og Ingileif Friðriksdóttir. Spyrill: Kristjana Arnarsdóttir. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.