Gettu betur 2026 - undankeppnir

FH-Flensborg

Framhaldsskólinn á Húsavík mætir Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Keppendur frá Framhaldsskólanum á Húsavík: Sigmundur Þorgrímsson, Kristján Ingi Smárason og Hrafnhildur Brynja Vilbergsdóttir. Keppendur frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði : Mikael Aldan Þorsteinsson, Andrea Líf Hafdal Kristinsdóttir og Styrmir Ási Kaiser.

Frumsýnt

7. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Gettu betur 2026 - undankeppnir

Bein vefstreymi frá spurningakeppni framhaldsskólanna. Spurningahöfundar og dómarar eru Arnar Gunnarsson, Sigurlaugur Ingólfsson og Vilhjálmur Bragason. Spyrill er Helga Margrét Höskuldsdóttir. Stjórn útsendingar: Sturla Holm Skúlason.

Þættir

,