Fyrir alla muni

Skuggi yfir Reykjavík

Í þessum þætti er fjallað um hernám Breta á Íslandi árið 1940. Inn í það fléttast frásögn af Werner Gerlach, þáverandi ræðismanni Þýskalands á Íslandi, og við skoðum bíl sem hann er sagður hafa átt, auk ritvélar og tösku.

Frumsýnt

10. nóv. 2019

Aðgengilegt til

20. sept. 2030
Fyrir alla muni

Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

,