Fjandans hommi

Jævla Homo

Þáttur 1 af 5

Birt

28. nóv. 2017

Aðgengilegt til

1. sept. 2022
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fjandans hommi

Fjandans hommi

Jævla Homo

Gisle fær hnút í magann þegar kærastinn hans tekur í höndina á honum á almannafæri. Í þessari heimildarþáttaröð frá NRK fer hann um ókunnar slóðir í von um svör við spurningum sínum. Hvers vegna er það ennþá erfitt vera samkynhneigður í Noregi árið 2017? Og nær Gisle komast yfir það skammast sín fyrir vera „öðruvísi“?