1. 100 lög af varalit
Ella og Olivia hittast loksins eftir langt jólafrí! Dagurinn endar þó með með hörmungum.

Hvað gerist þegar besta vinkonan byrjar að hanga með einhverjum öðrum? Saga um vináttu sem rofnar og breytist. Þáttaröðin er á sænsku með íslenskum texta.