Danska konan

3. Ljósmæður

Draumar og raunveruleiki renna saman hjá Ditte þegar álagið eykst í kjölfar þess hún er orðin aðalbjargvættur samfélagsins í húsinu. Gamlir félagar úr dönsku leyniþjónustunni skjóta upp kollinum og vilja kúga Ditte til taka sér afar vandasamt verkefni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

11. jan. 2026

Aðgengilegt til

11. apríl 2026
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Danska konan

íslensk þáttaröð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Ditte Jensen lætur af störfum í dönsku leyniþjónustunni og flytur í fjölbýlishús í Reykjavík. Draumur hennar er lifa óáreitt meðal fólks sem þekkir hvorki stríð blóð. Það kemur þó fljótt í ljós Ditte getur ekki hætt vera það sem hún er - þrautþjálfaður hermaður. Fyrr en varir er blokkin hennar orðin vígvelli í baráttunni fyrir bættum heimi. Hún finnur sig knúna til hjálpa nágrönnum sínum sem glíma við hin ýmsu vandamál og það skiptir hana engu hvort þeir vilji aðstoðina eða ekki. Í huga dönsku konunnar réttlætir tilgangurinn meðalið. Alltaf. Meðal leikenda eru: Trine Dyrholm, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Hilmar Guðjónsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Edda Guðnadóttir, Björn Thors, Halla Vilhjálmsdóttir, Juan Camillo Estrada, Raffaella Brizuela Sigurðardóttir, Natalía Kristín Karlsdóttir, Kolbrún Helga Friðriksdóttir, Hrafn Alexis Elíasson Blöndal og Baldur Björn Arnarsson. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,