Íslenska liðið — stöðu fyrir stöðu
Óli, Kári og Logi fara yfir veikleika og styrkleika allra leikmanna liðsins, stöðu fyrir stöðu. Ræða mögulegt byrjunarlið. Hverjir þurfa að stíga upp og hvaða leikmenn verða í mikilvægum…

Ólafur Stefánsson, Logi Geirsson og Kári Kristján Kristjánsson sérfræðingar Stofunnar á RÚV fara yfir víðan völl í upphitun fyrir EM karla í handbolta 2026. Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir.