Bækur og staðir 2017-2018

Axlarbjörn

Björn Pétursson er eini glæpamaðurinn í Íslandssögunni sem kallast raðmorðingi. Egill Helgason fer bænum Öxl á Snæfellsnesi, þar sem Björn bjó og var jafnan kenndur við. Björn er talinn hafa drepið átján manns og þótti víst stórhættulegt þiggja gistingu hjá honum. Hann var líflátinn árið 1596 og finna frásagnir af aftöku hans í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, en það eru miður geðslegar lýsingar. Sagt er hann hafi verið dysjaður í þrennu lagi til koma í veg fyrir hann gengi aftur. Hann hefur hinsvegar orðið mörgum ritsmiðum yrkisefni í gegnum tíðina og þannig í raun hlotið sína aftur göngu.

Frumsýnt

1. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bækur og staðir 2017-2018

Bækur og staðir 2017-2018

Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.

Þættir

,