Andrar á flandri

Wales

Í Wales ræða nafnarnir hvernig það hafi verið að búa í kastala auk þess sem þeirdrekka alvöru te, skoða gröf sögufrægs veiðihunds, háma í sig fisk og franskar og heimsækja bæinn Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch.

Birt

27. feb. 2020

Aðgengilegt til

13. apríl 2021
Andrar á flandri

Andrar á flandri

Þáttaröð í sex hlutum þar sem nafnarnir og sjónvarpsmennirnir Andri Freyr Viðarsson úr þáttunum Andri á flandri og Andri Freyr Hilmarsson úr Með okkar augum leggja land undir fót og er ferðinni heitið til Bretlandseyja. Þar freista þeir þess að hitta átrúnaðargoð Andra Freys Hilmarssonar, Mr. Bean. Á meðan Andri Freyr Viðarsson reynir að komast í samband við leikarann Rowan Atkinson nota nafnarnir tímann og skoða sig um á Bretlandseyjum.

Þættir