Á valdi náttúruaflanna

Þáttur 2 af 2

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. nóv. 2025

Aðgengilegt til

20. nóv. 2026
Á valdi náttúruaflanna

Á valdi náttúruaflanna

Íslenskir heimildarþættir um náttúruhamfarir á Norðurlöndunum og viðbrögð við þeim. Náttúruhamfarir eru þegar orðnar tíðari og ofsafengnari um allan heim vegna loftslagsbreytinga. Hvað læra af því hvernig tekist er á við skógarelda í Finnlandi, skriðuföll í Noregi, sjávarflóð í Svíþjóð, ofsarigningu í Danmörku og jarðskjálfta, eldgos og snjóflóð á Íslandi? Hvernig drögum við úr skaðanum og aukum seiglu og viðnámsþrótt samfélaga til takast á við þessar hættur?

Þættir

,