17:31
Stundin okkar - Tökum á loft I (3 af 11)
3. Vetrarkonungur

Loft hefur svifið um loftin blá frá örófi alda án þess að lenda nokkurn tímann á jörðu. Það kynnist ævintýralegri tilvist mannsbarna í gegnum sjónaukann sinn og endurspeglar sjálft sig í þeim.

Nóra norðurljós hrapar í loftbelginn, Loft kann ekki að taka á móti gestum og Sjón verður afbrýðisöm. Á meðan bíður Áróra eftir norðurljósunum en ekkert gerist.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 21 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,