22:45
Sjötta boðorðið (2 af 4)
The Sixth Commandment
Breskir sakamálaþættir byggðir á sönnum atburðum. Þættirnir lýsa atburðarás sem hófst með kynnum háskólakennarans Peter Farquhar og nemandans Ben Field og leiddi til tveggja dauðsfalla, flókinnar lögreglurannsóknar og réttarhalda. Aðalhlutverk: Éanna Hardwicke, Conor MacNeill, Adrian Rawlins og Amanda Root. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
Er aðgengilegt til 10. maí 2026.
Lengd: 57 mín.
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
