15:35
Sundlaugasögur

Heimildarmynd frá 2022 um íslenska sundmenningu. Í myndinni eru heimsóttar yfir 25 sundlaugar. Við kynnumst fólkinu sem sækir laugarnar og menningunni í laugunum sem hefur þróast hér á landi í yfir 100 ár og er einstök á heimsvísu. Kvikmyndataka og leikstjórn: Jón Karl Helgason.

Er aðgengilegt til 01. apríl 2026.
Lengd: 1 klst. 11 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,