21:40
Jólatónleikar í Vínarborg
The Vienna Christmas Concert

Upptaka frá jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Vínarborgar undir stjórn Marie Jacquot í dómkirkju heilags Stefáns árið 2023. Flutt eru verk eftir Michael Praetorius, Felix Mendelssohn Bartholdy, Albert hay Malotte, Johann Sebastian Bach og Pyotr Ilyich Tchaikovsky.

Er aðgengilegt til 22. mars 2026.
Lengd: 1 klst. 8 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,