18:20
Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
28. október 2025

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Þura hleypur í skarðið fyrir lesara dagsins sem var veðurteppt 🙈🌨️ Krakkafréttir dagsins: 1. Valkyrja fann forngrip 2. Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Bíó Paradís.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 5 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,