14:05
Útsvar 2012-2013
Borgarbyggð - Mosfellsbær
Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.
Í þættinum mætast lið Borgarbyggðar og Mosfellsbæjar.
Lið Borgarbyggðar skipa Auður Ingólfsdóttir lektor við Háskólann á Bifröst, Guðrún Björk Friðriksdóttir sem vinnur í Nepal og Lára Lárusdóttir sem vinnur á leikskóla.
Lið Mosfellsbæjar skipa Bjarki Bjarnason kennari, María Pálsdóttir leikkona og kennari og Valgarð Már Jakobsson smiður og framhaldsskólakennari í Mosfellsbæ.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 59 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
