13:35
Útsvar 2012-2013
Fjallabyggð - Akranes

Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.

Í þessum þætti keppa lið Akraness og Fjallabyggðar.

Lið Fjallabyggðar skipa Ámundi Gunnarsson slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, Halldór Þormar Halldórsson verkefnisstjóri hjá Fjallabyggð og Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður Fjallabyggðar.

Lið Akraness skipa Valgarður Lyngdal Jónsson grunnskólakennari í Grundarskóla, Þorkell Logi Steinsson grunnskólakennari í Kelduskóla í Grafarvogi og Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 56 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
,