17:46
Kveikt á perunni
Sumarleikur
Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til að klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. Að sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.
Finnst þér gaman að spila? En leika þér úti? Hefur þú einhverntímann búið til spil eða úti leik?
Skaparar og keppendur eru: Karl Jóhann Stefánsson og Halla Elísabet Viktorsdóttir og búa þau til skemmtilegan sumarleik.
Er aðgengilegt til 15. maí 2026.
Lengd: 9 mín.
e
