20:35
Vikan með Gísla Marteini
11. apríl 2025
Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Gestir þáttarins eru Ari Eldjárn, Hjörvar Hafliðason og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir.

Íslenski dansflokkurinn og skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar flytja brot úr verkinu Hring­ir Orfeus­ar og ann­að slúð­ur.

Berglind Festival fjallar um nýju ráðleggingar Landlæknis um mataræði.

Inspector Spacetime loka þættinum með laginu Catch Planes.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
Bein útsending.
,