22:10
Aenne Burda: Þýska efnahagsundrið
Aenne Burda - Patterns of Strength
Aenne Burda: Þýska efnahagsundrið

Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum byggð á lífi Aenne Burda, stofnanda þýska útgáfufyrirtækisins Burda. Hún mótaði ekki aðeins tísku þýsku þjóðarinnar á fimmta áratug síðustu aldar heldur átti hún einnig stóran þátt í efnahagslegri uppbyggingu landsins eftir seinni heimsstyrjöldina. Aðalhlutverk: Katharina Wackernagel, Jean-Yves Berteloot og Lior Kudrjawizki. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 27. júlí 2023.
Lengd: 1 klst. 27 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
,