11:00
Silfrið
Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þætti dagsins. Fyrst til að ræða fréttir vikunnar koma þau Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi, Halla Gunnarsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri ASÍ, Heimir Már Pétursson fréttamaður á Stöð 2, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata og Ólafur Margeirsson hagfræðingur.

Í seinni hluta þáttarins er rætt við frambjóðendur til formanns VR en þar hafa gefið kost á sér þau Elva Hrönn Hjartardóttir sérfræðingur á þróunarsviði hjá VR og Ragnar Þór Ingólfsson núverandi formaður VR.

Var aðgengilegt til 04. mars 2024.
Lengd: 1 klst..
Bein útsending.
,