20:00
Hvað getum við gert?
Carbfix / Coda
Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt að gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.

Nýsköpun er eitt mikilvægasta vopnið í baráttunni gegn hlýnun loftslagsins og þótt sumar lausnirnar hljómi eins og visindaskáldskapur eru þær samt sem áður raunverulegar og árangursríkar. Á Íslandi hefur verið þróuð aðferð til að dæla koldíoxíði niður í bergrunninn þar sem það verður að steini og í CODA verkefninu er koldíoxíð beinlínis flutt til landsins í þeim tilgangi.

Var aðgengilegt til 03. júlí 2022.
Lengd: 5 mín.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,