11:10
Silfrið
Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Egill Helgason sér um þátt dagsins. Þar mæta fyrst Guðbrandur Einarsson sem er í framboði fyrir Viðreisn í Suðurkjördæmi, Kristrún Frostadótttir í framboði fyrir Samfylkingu í Reykjavík suður, Drífa Snædal forseti ASÍ og Jón Gunnarson þingmaður Sjáflstæðisflokksins. Að lokum þessum umræðum verður Arnar Þór Jónsson héraðsdómari gestur Egils. Að lokum kemur svo Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International í þáttinn og ræðir um spilllingu og fleira.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 4 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,