11:05
Vikan með Gísla Marteini
07.05.2021
Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Gestir í lokaþætti vetrarins voru engar aðrar en Katrín Jakobsdóttir, Alma D. Möller og Kristín Jónsdóttir. Daði Freyr Eurovision-fari leit einnig við í stutt spjall.

Litið var yfir farinn Vikuveg og Berglind Festival skautaði yfir viðburðarríkt ár Festivalsins.

Aron Can lokaði svo vetrinum með pompi og prakt ásamt GDRN með flutningi á laginu Flýg upp.

Var aðgengilegt til 08. maí 2022.
Lengd: 55 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,